Félag háskólamenntaðra ráðstefnutúlka -FHR

Um félagið

Tilgangur félagsins er að standa að baki háskólamenntuðum ráðstefnutúlkum sem hafa íslensku að vinnumáli og vera opinber málsvari þeirra. Félagið skal standa vörð um sameiginlega hagsmuni þeirra og kjör, stuðla að fagmennsku þeirra, faglegri þróun og símenntun og veita umsagnir í málum er varða túlkun. Félagið skal eftir föngum og þar sem það á við, koma fram fyrir hönd félagsmanna, taka þátt í innlendri og alþjóðlegri umræðu og samstarfi er varðar ráðstefnutúlkun, standa vörð um háskólamenntun ráðstefnutúlka, kynna fagið fyrir almenningi og koma félagsmönnum á framfæri.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s